fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Matur

5 sekúndna ketó ís – Það eina sem þarf eru 2 hráefni

Ketóhornið
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 12:00

Dásamlegur og einfaldur ís.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þennan ís hef ég gert frá því ég byrjaði á ketó, enda ótrúlega einfaldur. Svo eru núll kolvetni í Nectar próteini sem skemmir ekki fyrir. Þessi er fyrir þá sem vilja spara tíma við páskamatseldina og henda í 5 sekúndna ís.

Ljúfur ís.

5 sekúndna ketó ís

Hráefni:

30 g Nectar prótein
½ l rjómi

Aðferð:

Setja rjómann í blandara og svo próteinduftið. Blanda í 5 sekúndur. Frysta og njóta.

Hægt er að kaupa Nectar prótein hjá Fitness Sport eða sýnishorna pakka á Amazon.

Nectar prótein.

Svo er ég með gjafaleik á Instagram þar sem ég ætla að gefa áhöld sem ég nota mikið í eldhúsinu – meira um hann hér:

 

View this post on Instagram

 

… nú ætla ég að henda í nýjan leik hér á instagram. Eins og kannski ekki hefur farið framhjá ykkur elska ég eldhúsið og þá er ekki verra að hafa fallegar og nytsamlegar græjur við hendina? … Ég hef fengið margar fyrirspurnir um hvar ég fæ mínar fínu græjur en þar sem ég fæ þær flestar í útlöndum hef ég ekki getað bent fólki á hvar nákvæmlega …þannig að nú ætla ég að gefa ykkur öllum tækifæri á að eignast sitt lítið af mínu uppáhalds? … það eina sem þið þurfið að gera er að læka myndina og segja mér í hvað þið mynduð nota þessar dýrindis græjur? … ekki væri verra ef þið deilduð færslunni meðal vina þar sem ég mun velja vinningshafa þegar 2000 fylgjendum er náð á síðunni… spennó much??????

A post shared by Halla Björg Björnsdóttir (@hallabb) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti