fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Matur

Bestu Rice Krispies kökur í heimi – Uppskrift

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 13:30

Nammi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rice Krispies kökur með súkkulaði og sírópi eru fastagestir í stórveislum og mannfögnuðum á Íslandi, en nú viljum við kynna lesendur fyrir Rice Krispies kökum sem eru búnar til úr sykurpúðum. Þessi uppskrift er af vefnum Delish en internetið er fullt af sniðugum uppskriftum í svipuðum dúr og hægt að skreyta bitana með alls kyns gúmmulaði, til dæmis hvítu súkkulaði og kökuskrauti.

Rice Krispies kökur

Hráefni:

230 g smjör
680 g sykurpúðar
¼ tsk. salt
10 bollar Rice Krispies

Aðferð:

Smyrjið ílangt form, sirka 33 sentímetra langt, með smjöri. Bræðið smjör í stórum potti yfir meðalhita og bætið sykurpúðum og salti saman við. Hrærið þar til allt er bráðnað. Haldið áfram að elda blönduna þar til sykurpúðarnir eru gylltir, eða í um 5 mínútur. Takið af hitanum og hrærið Rice Krispies saman við. Hellið í formið og sléttið. Látið kólna alveg áður en þetta er skorið í bita og borið fram.

Klikkar aldrei.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
27.10.2023

Ítölsk tortellini tómatsúpa

Ítölsk tortellini tómatsúpa
Matur
26.10.2023

Tikka masala grænmetisætunnar

Tikka masala grænmetisætunnar