fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Matur

Hunangsgljáðar gulrætur sem passa með öllum mat

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 14. apríl 2019 15:30

Dásamlegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft er erfitt að finna meðlæti sem hentar með hverjum sem er, en við rákumst á þessa uppskrift á vefsíðunni Delish og elskum hana afar mikið.

Hunangsgljáðar gulrætur

Hráefni:

15 gulrætur, skornar í bita langsum
¼ bolli smjör
2 msk. hunang
½ tsk. þurrkað rósmarín
½ tsk. hvítlaukskrydd
salt og pipar
ferskt timjan (má sleppa)

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Bræðið smjör í potti yfir lágum hita. Blandið hunangi, rósmarín, hvítlaukskryddi, salti og pipar saman við og hrærið. Raðið gulrótum á ofnplötu og hellið gljáanum yfir. Bakið í 35 til 40 mínútur og skreytið með timjan áður en borið er fram.

Verði ykkur að góðu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
01.11.2023

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu