fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Matur

Hollur ís sem lífgar upp á kvöldin – Aðeins þrjú hráefni og málið er dautt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 21:30

Æðislegur ís.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við fundum uppskrift að þessum einfalda ís á vef Women‘s Health, en það eru aðeins þrjú hráefni í honum. Er hægt að biðja um það betra?

Mangó- og hindberjaís

Hráefni:

6 bollar frosið mangó
1½ bolli frosin hindber
½ bolli kókosmjólk

Aðferð:

Setjið öll hráefni í blandara og látið þau sitja í honum í fimm mínútur. Blandið síðan í um sex mínútur, eða þar til blandan er silkimjúk. Setjið í box sem hægt er að loka og frystið í að minnsta kosti tvær klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
01.11.2023

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu