fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
Matur

Þú þarft þessar taco kartöflur í líf þitt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 27. mars 2019 18:30

Dásamlegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar kartöflur eru stórkostlegar sem meðlæti eða bara snarl og þá með góðri sósu. Virkilega gómsætar og einfaldar í matreiðslu.

Taco kartöflur

Hráefni:

600 g kartöflur, skornar í báta
1 msk. ólífuolía
½ msk. chili krydd
1/8 tsk. hvítlaukskrydd
1/8 tsk. laukkrydd
1/8 tsk. oreganó
¾ tsk. broddkúmen
½ tsk. salt
½ tsk. pipar

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C. Setjið kartöflurnar á stóra ofnplötu. Drissið olíu yfir og hrærið í þar til kartöflurnar eru þaktar olíunni. Setjið til hliðar. Blandið kryddinu saman í skál og stráið yfir kartöflurnar. Hrærið aftur vel svo kryddið hjúpi kartöflurnar. Bakið í 15 mínútur. Takið úr ofninum og snúið bátunum við. Bakið í 10 mínútur til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti