fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Matur

Bæ, bæ hefðbundið brauð: Ketó-brauð er málið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 24. mars 2019 11:00

Virkilega gott brauð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við endurbirtum hér vinsælustu uppskriftina á matarvef DV frá upphafi. Tilvalin sunnudagsbakstur!

Margir eru á ketó-mataræðinu um þessar mundir, en kolvetni eru nánast á bannlista á mataræðinu. Því er þetta ketó-brauð algjör snilld fyrir þá sem sakna brauðsins góða.

Ketó-brauð

Hráefni:

6 stór egg, aðskilin
1/2 tsk. cream of tartar
55 g smjör, brætt og kælt
1 1/2 bolli möndlumjöl
1 msk. lyftiduft
1/2 tsk. salt

Aðferð:

Hitið ofninn í 190°C og takið til brauðform. Stífþeytið eggjahvítur og blandið cream of tartar saman við þær. Blandið eggjarauðum, smjöri, mjöli, lyftidufti og salti saman í annarri skál. Blandið eggjahvítunum varlega saman við með sleif eða sleikju. Hellið deiginu í formið og bakið í 30 mínútur. Leyfið brauðinu að kólna í 30 mínútur áður en það er skorið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík