fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Matur

Áhugavert á Instagram: Julianne segir kanelsnúða Brauð og Co þá bestu í heimi

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 23. mars 2019 18:47

Julianne á Maldíveyjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hefur ávallt verið kærkominn áfangastaður erlendra ferðamanna og þekktra einstaklinga, þrátt fyrir að létt sé í buddu þeirra þegar þeir yfirgefa landið. Julianna Vezza, matar- og ferðabloggari, sem er með heimasíðuna Bon Vivants er nýlega búin að vera á Íslandi og á Instagram má sjá nokkrar myndir frá dvölinni.

Vezza skellti sér að sjálfsögðu í Bláa lónið eins og flestir sem hingað koma, hún gisti í Tower Suites á Höfðatorgi, fór í Brauð og Co og á Austurlandið. Að hennar sögn eru kanelsnúðarnir á Brauð og Co þeir bestu sem hún hefur bragðað. Við mælum með því að fylgja Vezza og skoða gullfallegar myndir frá ferðum hennar, sem innihalda mat, fallega staði og áhugaverð lönd.

https://www.instagram.com/p/BvB4IuXFua4/?utm_source=ig_web_copy_link

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
18.11.2023

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“
Matur
05.11.2023

Guðdómleg perubaka

Guðdómleg perubaka