fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Matur

Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta!“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. mars 2019 19:00

Jenna Jameson hefur misst tæp 40 kíló á ketó.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson deilir með fylgjendum sínum lyklinum að hennar velgengni á ketó. Hún hefur misst tæplega 40 kíló á ketó mataræðinu síðan apríl 2018.

Það sem Jenna segir vera mikilvægast áður en fólk byrjar á ketó er að taka „fyrir myndir.“

„Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á að taka „fyrir myndir.“ ÉG HATAÐI AÐ SJÁ ÞESSAR MYNDIR ÁÐUR EN ÉG BYRJAÐI AÐ SJÁ ÁRANGUR! Ef þú ert að byrja í þinni vegferð eða jafnvel að spá í ketó, farðu eftir ráðum mínum og taktu myndir!“


Jenna mælir einnig með því að „henda unnu ruslfæði“ og segja fjölskyldu þinni að „heimilið er að byggja upp heilbrigða líkama.“

Sjá einnig: Hún er búin að missa tæp 40 kíló á ketó: Hér eru 12 ráð sem hjálpuðu henni

Jenna fylgir greinilega því sem hún segir því Instagram-síða hennar er stútfull af „fyrir og eftir myndum.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti