fbpx
Sunnudagur 28.júlí 2024
Matur

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 14. mars 2019 15:30

Æðislegar pönnsur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Facebook-síðunni Maturinn minn er að finna uppskrift að íslenskum pönnukökum nema í ketó-búningi. Þessar komast ansi nálægt þessum gömlu, góðu, hvort sem þær eru fylltar með rjóma og sykurlausri sultu eða einhvers konar sætuefni.

Pönnsur

Hráefni:

100 g rjómsostur
5 egg (6 ef lítil)
4 msk. möndlumjöl
2 msk. sæta (ég notaði sukrin og 3 dropa steviu)
60 g brætt smjör

Aðferð:

Hræra egg þar til þau verða smá „fluffy“ og bæta rest svo útí og hræra þar til blandan er létt (deigið á að vera þunnt). Nota litla „nonstick“ pönnu og setja þunnt lag og láta leka til allra hliða (bara eins og gerðar eru pönnukökur, eflaust hægt bara nota pönnukökupönnu líka) og svo snúa þegar bubblar smá. Ég fæ um 20 stykki úr þessari uppskrift en 1 er um 0.2 grömm „net carbs“. Æðislegt með sírópi, sykri eða bara sultu og rjóma. Eins hægt að nota sem crèpes með einhverju matarkyns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
27.10.2023

Ítölsk tortellini tómatsúpa

Ítölsk tortellini tómatsúpa
Matur
26.10.2023

Tikka masala grænmetisætunnar

Tikka masala grænmetisætunnar