fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
Matur

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. mars 2019 11:30

Gordon Ramsay og Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gordon Ramsay sagði Piers Morgan að fara til fjandans eftir að sá síðarnefndi gagnrýndi eldamennsku hans.

Síðustu viku deildi breski kokkurinn mynd af vegan máltíð á Twitter. Gordon hafði eldað máltíðina fyrir einn af veitingastöðum sínum í London, Bread Street Kitchen.

Piers Morgan svaraði Gordon: „Oh fjandinn hafi það Ramsay… ekki þú líka? Þetta lítur algerlega viðbjóðslega út.“

Gordon var í viðtali hjá James Cordon í The Late Late Show fyrr í vikunni og var spurður út í ummæli Piers.

„Svo Piers Morgan er núna matargagnrýnandi?! Farðu til fjandans. Í alvöru?! Virkilega?!“ Sagði hann og bætti við.

„Veganismi er á uppleið, við verðum að aðlagast og þurfum að leggja niður skottið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma