fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Matur

Kjúklingur í pylsubrauði: Einfaldur, víetnamskur réttur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 18:00

Litríkt og bragðgott.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft þegar maður heilsteikir kjúkling eða kaupir hann tilbúinn úti í búð á maður einhvern afgang, sem tilvalið er að nota næsta dag – til dæmis í þennan einfalda rétt.

Kjúklingur í pylsubrauði

Hráefni:

¼ bolli edik
1 tsk. sykur
½ tsk. salt
1 gulrót, rifin í strimla
4 pylsubrauð
1/3 bolli mæjónes
1 agúrka, rifin í strimla
200 g ísbergsalat
rifinn kjúklingur
ferskur kóríander, saxaður
2 vorlaukar, skornir í lengjur
1 rauður chili pipar, skorinn þunnt
sojasósa

Hráefni:

Setjið edik, sykur, salt og 1 matskeið af vatni í lítinn pott og hitið yfir lágum hita. Hrærið stanslaust í 2 til 3 mínútur þar til sykurinn hefur leysts upp. Takið af hitanum. Setjið gulrætur í skál sem þolir hita og hellið ediksblöndunni yfir þær. Smyrjið mæjónesi á pylsubrauðin og fyllið með gúrku og ísberg. Hellið ediksblöndunni af gulrótunum og raðið þeim í pylsubrauðin, síðan kjúklingnum, kóríander og vorlauk. Skreytið með chili pipar og sojasósu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb