fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Matur

Ekki henda tómötum á síðasta snúningi: Breyttu þeim í veislumat

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 13:00

Algjör snilld og svo einfalt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt verra en að henda mat, sérstaklega þegar hægt að breyta mat á síðasta snúningi í veislumat. Hér er til dæmis góð leið að nýta tómata sem eru við það að skemmast.

Bakaðir tómatar

Hráefni:

tómatar
nokkrir hvítlauksgeirar, án hýðis
nokkrar greinar ferskt timjan eða 1 tsk. þurrkað timjan
salt og pipar eftir smekk
ólífuolía

Aðferð:

Hitið ofninn í 160°C. Setjið tómata í eldfast mót, en stærðin fer eftir því hve mikið af tómötum þið eruð með. Ef um stóra tómata er að ræða er gott að grófsaxa þá. Blandið hvítlauksgeirunum (heilum) með sem og timjan. Saltið og piprið. Drissið vel af ólífuolíu ofan á tómatana. Setjið í ofninn í 1 til 1 ½ klukkustund. Fylgist vel með þeim en þeir eru tilbúnir þegar þeir byrja að karamelliserast. Berið fram sem meðlæti eða með góðum ostum.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu