fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Matur

Sjáið myndbandið: Fékk sér sjúss úr töskunni á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 25. febrúar 2019 12:30

Það var stuð í nótt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistar- og leikkonan Awkwafina stal gjörsamlega senunni á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, en þessi fjölhæfa stjarna úr kvikmyndinni Crazy Rich Asians kynnti verðlaun í fyrsta sinn á hátíðinni.

WWD birtir myndband af því á Twitter þegar að Awkwafina gerir sér lítið fyrir í viðtali á dreglinum og fær sér sjúss af Tequila úr handtösku sinni. Í athugasemdum við myndbandið kemur í ljós að fólk fílar þetta athæfi stjörnunnar, en það vekur einnig upp spurningar um hvar hún fékk töskuna með sjússinum.

Awkwafina bar nefnilega aðra handtösku á rauða dreglinum fyrir Tequila-stuðið, eins og sést á myndinni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn