fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Matur

Kvöldmaturinn klár á korteri: Rækjuréttur sem slær öll met

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 17:00

Æðislegur réttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ertu algjörlega andlaus þegar kemur að kvöldmatnum? Þá er þessi réttur málið, en það tekur aðeins korter að útbúa hann.

Kung Pao-rækjur

Hráefni:

hnetuolía (eða önnur olía)
2 tsk. kasjúhnetur, saxaðar
150 g risarækjur, hreinsaðar
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk. ferskt engifer, smátt saxað
1/2 tsk. chili flögur
1/4 tsk. piparkorn, möluð
4 vorlaukar, saxaðir

Sósa – Hráefni:

2 msk. sojasósa
1 msk. hrísgrjónaedik
1 tsk. sykur
1 tsk. maíssterkja
100 ml vatn
núðlur eða hrísgrjón til að bera fram með

Aðferð:

Hitið 1 matskeið af olíu í stórri pönnu og steikið hneturnar þar til þær eru gylltar. Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Steikið rækjurnar í 2 til 3 mínútur, eða þar til þær eru bleikar. Takið rækjurnar af pönnunni og setjið til hliðar. Setjið hvítlauk, engifer, chili flögur, pipar og vorlauk á pönnuna og steikið í nokkrar mínútur. Blandið sósuhráefnunum varlega saman við og síðan 100 millilítrum af vatni. Setjið rækjur og hnetur aftur á pönnuna og blandið öllu vel saman þar til sósan þykknar. Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum