fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
Matur

Þú trúir því ekki að þessi kaka sé vegan

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 18:30

Gómsæt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi bananakaka er algjört lostæti. Hún er glútenfrí og vegan og einstaklega einföld í þokkabót.

Vegan bananakaka

Hráefni:

1 dós kjúklingabaunir (án vökva)
1 bolli möndlumjólk (eða önnur mjólk án dýraafurða)
¾ bolli fínmalað haframjöl (sem minnir á hveiti)
1½ bolli maukaðir bananar
1 banani í sneiðum (má sleppa)

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C. Blandið kjúklingabaunum og mjólk vel saman. Blandið síðan haframjöli og maukuðum banönum vel saman við þar til deigið er þykkt. Hellið deiginu í vel smurt form og þrýstið bananasneiðum ofan í deigið (þessu má sleppa). Bakið í 40 mínútur og látið kólna í 30 mínútur áður en kakan er skorin í bita.

Mjúk og bragðmikil.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma