fbpx
Sunnudagur 28.júlí 2024
Matur

Þetta sykurpúða nachos er það eina sem þú þarft í lífið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 1. febrúar 2019 16:00

Hve girnilegt?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum þarf maður smá sykur í lífið og ætti þessi sérstaki nachos réttur að sjá til þess að allir borði yfir sig af sætindum.

Sykurpúða nachos

Hráefni:

10–14 hafrakex
30 sykurpúðar
3 bollar súkkulaði, grófsaxað

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C. Takið til pönnu eða eldfast mót og raðið hafrakexinu í botninn. Raðið helmingnum af sykurpúðum ofan á kexið og 2 bollum af súkkulaði. Raðið síðan restinni af sykurpúðunum ofan á súkkulaðið og bakið þar til sykurpúðarnir eru mjúkir og gylltir, eða í um 10 mínútur. Bræðið 1 bolla af súkkulaði í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði og hellið yfir sykurpúðana um leið og rétturinn kemur úr ofninum.

Þessi réttur hittir í mark!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
27.10.2023

Ítölsk tortellini tómatsúpa

Ítölsk tortellini tómatsúpa
Matur
26.10.2023

Tikka masala grænmetisætunnar

Tikka masala grænmetisætunnar