fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Matur

Langsamlega besta heita súkkulaði í heimi

DV Matur
Þriðjudaginn 10. desember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kalt, það er rok – hreint út sagt skítaveður. Þá er um að gera að ylja sér inni með bolla af heitu súkkulaði – því besta í heimi.

Heitt súkkulaði

Hráefni:

¼ bolli kakó
½ bolli sykur
½ tsk. salt
1/3 bolli vatn
4 bollar mjólk
1 tsk. vanilludropar

Hráefni:

Blandið þurrefnum saman í potti. Bætið við vatni og náið upp suðu. Látið sjóða í eina mínútu. Bætið mjólk saman við og hitið að þeim hita sem þið viljið hafa kakóið. Takið af hitanum og bætið við vanilludropum. Hrærið vel og berið fram með þeyttum rjóma og jafnvel sykurpúðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna