fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Matur

Fullkominn huggunarmatur fyrir þá sem nenna ekki að elda

DV Matur
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á þessa uppskrift á vefsíðunni Delish og urðum ástfangin. Um er að ræða geggjaðan blómkálsrétt sem er einstaklega einfaldur og hentar grænmetisætunum þarna úti.

Blómkálsklattar

Hráefni:

1 stór blómkálshaus, skorinn í þunnar sneiðar
3 msk. ólífuolía
salt og pipar
1½ bolli pítsa- eða pastasósa
¼ bolli rifinn parmesan ostur
1 bolli rifinn ostur
¼ bolli fersk basillauf
chili flögur

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C og raðið blómkálssneiðunum í einfalda röð á ofnplötu. Penslið báðar hliðar með olíu. Saltið og piprið. Bakið í um 35 mínútur og snúið við þegar að tíminn er hálfnaður. Takið úr ofninum og dreifið sósunni, ostinum og helmingnum af parmesan ostinum yfir sneiðarnar. Setjið á grillstillingu og grillið þar til osturinn er bráðinn og gullinbrúnn, eða í um 3 mínútur. Berið fram með restinni af parmesan ostinum, basil og chili flögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram