Á Facebook-síðu Blossom er að finna ansi hreint hressandi myndband sem við á matarvefnum bara urðum að deila.
Í myndbandinu má sjá einfalda leið til að reiða fram ýmsa rétti – svo sem gufusoðin egg, kjötbollur og núðlurétti.
Þetta myndband er svokallað skylduáhorf fyrir alla þá sem vilja spara sér nokkrar klukkustundir á viku í eldhúsinu: