fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Matur

Tex Mex kjötbollur sem bjarga vetrarkvöldinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 11:00

Virkilega góður réttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjötbollur er klassískur réttur en hér er útgáfa af þeim sem er einstaklega bragðgóð og fljótlegt er að reiða þessar fram á matarborðið.

Tex Mex kjötbollur

Hráefni:

700 g nautahakk
2 bollar rifinn ostur
½ bolli brauðrasp
2 msk. fersk steinselja, söxuð
2 hvítlauksgeirar, maukaðir
1 jalapeño pipar, fínsaxaður
1 stórt egg
1 tsk. kúmen
salt og pipar
1 msk. ólífuolía
½ laukur, saxaður
425 g maukaðir tómatar í dós
2 msk. chili pipar, saxaður

Aðferð:

Blandið saman hakki, 1 bolla af osti, brauðraspi, steinselju, hvítlauk, jalapeño, eggi og kúmen saman í skál og saltið og piprið. Blandið vel saman og mótið síðan kjötbollur úr blöndunni. Hitið olíuna yfir meðalhita á stórri pönnu. Raðið bollunum á pönnuna og steikið í 2 mínútur á hverri hlið. Færið bollurnar á disk. Bætið lauk á pönnu og steikið í 5 mínútur. Bætið maukuðum tómötum og chili út í og náið upp suðu í blöndunni. Lækkið hitann og setjið bollurnar aftur á pönnuna. Látið lok á pönnuna og látið malla þar til bollurnar eru eldaðar í gegn, í um 10 mínútur. Drissið restina af ostinum ofan á, setjið lokið á og látið malla í 2 mínútur. Skreytið með steinselju og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík