fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Matur

„Einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt“ á vel við í þessu tilviki

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 17:00

Einfalt og ómótstæðilegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einfaldar smákökur með dásamlegum glassúr. Gerist það eitthvað betra?

Hlynsírópssmákökur

Kökur – Hráefni:

225 g mjúkt smjör
1/4 bolli sykur
3 msk. maíssterkja
1 tsk. hlynsíróp
1 3/4 bolli hveiti

Glassúr – Hráefni:

3/4 bolli + 1 msk. flórsykur
1/3 bolli hlynsíróp

Aðferð:

Setjið smjör, sykur, maíssterkju og síróp í skál og þeytið vel. Bætið hveitinu varlega saman við á meðan þið hrærið. Kælið deigið í um klukkustund. Hitið ofninn í 160°C og setjið smjörpappír á ofnplötur. Fletjið deigið út á borðfleti með smá hveiti og skerið út kökur. Bakið í 10 til 14 mínútur og leyfið kökunum að kólna alveg. Blandið hráefnum í glassúr vel saman og dreifið honum síðan yfir kökurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb