fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Matur

Ofureinföld Paleo-súpa: Tilbúin á hálftíma

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 13:00

Einföld og góð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi súpa er algjörlega frábær og þarf bara nokkur einföld hráefni og smá tíma aflögu til að útbúa hana. Hún er líka frekar holl og hentar þeim sem borða eftir Paleo-mataræðinu.

Paleo-súpa

Hráefni:

2 dósir maukaðir tómatar
1 bolli beinaseiði eða vatn
¼ tsk. pipar
1 tsk. salt
1/3 bolli ferskt basil
2 msk. hvítlauksolía eða venjuleg olía
900 g kjúklingur, skorinn í bita
1 dós kókosmjólk

Hressandi.

Aðferð:

Takið til stóran pott og blandið tómötum, seiði, pipar, salti, basil og hvítlauksolíu vel saman. Bætið kjúklingnum saman við og hrærið. Eldið á meðalhita með lokið á í um 25 mínútur og hrærið reglulega í blöndunni. Takið af hitanum og fjarlægið kjúklinginn úr blöndunni. Maukið síðan súpuna með töfrasprota (þessu má sleppa). Bætið kókosmjólk og kjúklingnum út í og eldið í 5 mínútur til viðbótar. Skreytið með basil eða hvítlauksolíu ef þess er óskað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík