fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Matur

Baka án botns: Stútfull af grænmeti og gúmmulaði

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 11:00

Virkilega gómsæt baka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi baka er einstaklega einföld þar sem hún er ekki með botn, sem vefst oft fyrir fólki. Þá er hún í þokkabót lág í kolvetnum sem hentar mörgum þessa dagana.

Baka án botns

Hráefni:

1 msk. smjör
225 sveppir, þunnt skornir
1 skalottlaukur, smátt skorinn
2 bollar spínat
salt og pipar
8 stór egg
1/4 bolli mjólk
1/4 bolli sólþurrkaðir tómatar, smátt skornir
1/4 bolli rifinn parmesan ostur

Aðferð:

Hitið ofninn í 190°C. Bræðið smjörið í pönnu yfir meðalhita. Bætið sveppum út í og leyfið þeim að malla í 2 mínútur án þess að hræra í þeim. Hrærið síðan í sveppunum og leyfið þeim að malla í 5 til 6 mínútur í viðbót. Bætið lauknum út í og eldið í um 1 mínútu. Bætið spínati við og eldið þar til það er fölnað, í um 1 mínútu. Saltið og piprið og takið af hitanum. Blandið eggjum, mjólk, tómötum og parmesan osti vel saman í skál. Blandið sveppablöndunni saman við og saltið og piprið aftur. Hellið í eldfast mót eða bökuform, sirka 23 sentímetra stórt, og bakið þar til eggin eru elduð, í um 18 til 20 mínútur. Leyfið bökunni að kólna í um 3 mínútur áður en hún er borin fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma