fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Matur

Eina brauðið sem þú þarft í lífið þitt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 28. janúar 2019 16:30

Dúnmjúkt og dásamlegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fátt er betra en nýbakað brauð, en hér er uppskrift sem hægt er að skella í deginum áður og krefst lágmarks fyrirhafnar.

Dúnmjúkt brauð

Hráefni:

3 bollar hveiti
1 tsk. salt
½ tsk. þurrger
1½ bolli volgt vatn

Gerist ekki betra.

Aðferð:

Blandið öllum hráefnum vel saman í skál. Hyljið skálina með plastfilmu og látið brauðið hefast við stofuhita í átta til 24 klukkutíma. Setjið deigið á borðflöt sem búið er að dusta með hveiti. Leyfið deiginu að hvíla í hálftíma. Hitið ofninn í 230°C og takið til eldfast mót sem hægt er að loka eða leirpott. Setjið deigið í mótið og skerið x á toppinn á því með hníf. Bakið í hálftíma með lok á mótinu. Takið lokið af og bakið í 10 til 15 mínútur. Leyfið brauðinu að kólna aðeins áður en það er skorið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu