fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
Matur

Ofureinfaldur pottréttur sem gleður svanga maga

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 11:30

Kvöldmaturinn klár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gott að byrja vikuna á einföldum kvöldmat og þessi pottréttur er það svo sannarlega. Hittir alltaf í mark!

Pottréttur með kjúklingi og hrísgrjónum

Hráefni:

2 bollar hvít hrísgrjón
1 stór laukur, saxaður
2 bollar kjúklingasoð
2 dósir sveppasúpa
salt og pipar
3 stór kjúklingalæri á beini
2 msk. smjör, brætt
2 tsk. ferskt timjan
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
1 msk. fersk steinselja, til að skreyta

Fjölskyldan elskar þennan pottrétt.

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og takið til stórt eldfast mót. Smyrjið það með olíu eða smjöri. Setjið hrísgrjón, lauk, soð og súpu í eldfasta mótið og hrærið vel. Saltið og piprið. Raðið lærunum ofan á hrísgrjónablönduna og penslið með smjöri. Stráið timjan og hvítlauk yfir kjúklinginn og saltið og piprið. Setjið álpappír yfir formið og bakið í 1 klukkustund. Takið álpappír af og eldið í hálftíma til viðbótar. Skreytið með steinselju og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma