fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Matur

Sjáið myndbandið: Kjánalega einfaldur Nutella-ís

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 17:00

Einfalt og ljúffengt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum þarf ekki mikið til að gera mann ánægðan og er þessi einfaldi Nutella-ís gott dæmi um það.

Nutella-ís

Hráefni:

1 bolli þeyttur rjómi
1/2 bolli mjólk
1/4 bolli Nutella

Hráefni:

Blandið öllu vel saman og hellið í ísform, eða litla pappabolla og stingið íspinnapriki ofan í. Frystið í þrjá klukkutíma og njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum