fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Matur

Kjúklingur, rjómaostur og hellingur af osti – Huggunarmatur kvöldsins er klár

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 17:30

Girnilegur réttur. Mynd: The Oven Light

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þennan rétt fundum við á bloggsíðunni The Oven Light og féllum algjörlega fyrir honum. Fullkominn kvöldmatur þegar aðeins er farið að kólna og dimma.

Huggunarrétturinn

Hráefni:

2-3 kjúklingabringur
2½ bolli ósoðin, brún hrísgrjón
1 bolli salsa sósa
115 g rjómaostur
2 msk. taco kryddblanda
425 g svartar baunir
450 g rifinn ostur
salt og pipar
kóríander
avókadó

Við mælum hiklaust með þessum. Mynd: The Oven Light

Aðferð:

Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Hitið ofninn í 175°C. Setjið kjúklingabringur í eldfast mót og hellið ½ bolla af salsa sósu yfir þær. Bakið í um 25 mínútur. Takið kjúklinginn úr ofninum og látið hann hvíla í tíu mínútur. Rífið kjúklinginn niður með gaffli og setjið til hliðar. Ekki slökkva á ofninum. Smyrjið annað eldfast mót og leggið til hliðar. Blandið ½ bolla af salsa sósu, rjómaosti, taco kryddi, baunum og kjúklingi saman við hrísgrjónin. Saltið og piprið. Setijð blönduna í eldfasta mótið sem er búið að smyrja og dreifið ostinum yfir. Bakið í 20 mínútur. Skreytið með kóríander og avókadó og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks