fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Matur

Nú geturðu loksins borðað ís á ketó – Sjáið uppskriftina

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 18:00

Geggjaður ís.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir á ketó þessa dagana en við á matarvefnum höfum séð uppskrift að ketó ís á ýmsum uppskriftarsíðum nýverið. Uppskriftin er afar einföld og ætti að gleðja þá sem eru á ketó.

Ketó ís

Hráefni:

2 dósir kókosmjólk
2 bollar rjómi
¼ bolli fínmöluð sæta
1 tsk. vanilludropar
smá salt

Aðferð:

Kælið kókosmjólkina í ísskáp í að minnsta kosti 3 klukkutíma, helst yfir nótt. Opnið dósirnar og takið rjómann úr en skiljið vökvann eftir í dósinni. Þeytið kókosrjómann vel og leggið til hliðar. Stífþeytið rjómann í annarri skál og blandið honum saman við sætuefni og vanilludropa. Blandið kókosrjómanum saman við og setjið blönduna í form. Frystið í um fimm klukkutíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma