fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Matur

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Ritstjórn DV
Laugardaginn 10. ágúst 2019 16:30

Algjör snilld!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matarsíðan Delish er stútfull af alls kyns sniðugum uppskriftum – eins og þessari hér fyrir neðan. Við fyrstu sýn virðist þetta snakk vera búið til úr kartöflum en svo er nú aldeilis ekki. Radísur eru hér í aðalhlutverki.

Radísusnakk

Hráefni:

7 meðalstórar radísur
1 msk. grænmetisolía
1/2 tsk. hvítlaukskrydd
salt og pipar

Aðferð:

Hitið ofninn í 105°C. Þið ráðið hvort þið takið hýðið af radísunum eða ekki. Skerið radísurnar í þunnu sneiði með mandólíni og setjið sneiðarnar í stóra skál. Blandið olíu, hvítlaukskryddi, salti og pipar saman við radísurnar og blandið þar til sneiðarnar eru huldar í olíu og kryddi. Raðið sneiðunum í einfalda röð á ofnplötur. Bakið í 1 klukkustund, jafnvel fimmtán mínútur til, eða þar til flögurnar eru gylltar og stökkar. Látið kólna í 5 mínútur og berið fram með ídýfu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram