fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Matur

Gómsætar 20 mínútna vegan máltíðir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pick Up Limes veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að því að gera holla og gómsæta vegan rétti. Hún er með YouTube rás þar sem hún deilir alls konar myndböndum með titil eins og einfalt vegan snarl og leiðarvísir fyrir byrjendur í veganisma.

Nú var hún að deila nýju myndbandi þar sem hún sýnir nokkrar gómsætar máltíðir sem tekur aðeins 20 mínútur að undirbúa. Allar máltíðirnar eru að sjálfsögðu hollar og vegan.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma