fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Matur

Húsráð – Taco skelin brotnar aldrei aftur ef þú fylgir þessu einfalda ráði

Fókus
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 17:00

Við elskum taco.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt meira pirrandi en að ætla að gæða sér á ljúffengu taco-i og taco skelin brotnar við minnsta hnjask – jafnvel bara þegar maður er að fylla hana af gúmmulaði.

Það er hins vegar til afar einföld lausn á þessum vanda. Sumir hafa gripið til þess ráðs að hita skeljarnar aðeins í ofni eða örbylgjuofni til að gera skeljarnar aðeins meðfærilegri. Hins vegar lumar Reddit notandinn hyteck9 á frábæru ráði sem toppar öll önnur.

Hans ráð er einfaldlega að setja ost í skelina áður en hún er fyllt, skella skelinni í ofn í smá stund svo osturinn bráðni og fylla hana svo. Þannig verður botn skeljarinnar mun sterkari og osturinn gerir algjört kraftaverk við að líma hana saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb