fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Matur

Þessu mataræði fylgdi Beyoncé til að koma sér í form fyrir Coachella

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 25. júlí 2019 09:50

Beyoncé á Coachella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beyoncé var að gefa út nýtt myndband á YouTube. Myndbandið er um heilsu og vegan vegferð hennar fyrir Coachella árið 2018. Frammistaða Beyoncé á Coachella gerði allt vitlaust og var þetta gjörsamlega magnað.

Beyoncé kom sér í svakalegt form fyrir tónlistarhátíðina. Hún náði markmiðum sínum með því að að fylgja „22 days“ prógramminu í 44 daga. Matarprógrammið er vegan og hefur Beyoncé áður fylgt vegan mataræði.

Beyoncé var einnig mikið í ræktinni og á dansæfingum yfir þann tíma.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti