fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Matur

Auðveldir avókató-bátar

Íris Hauksdóttir
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar sólin lætur sjá sig er óþarfi að eyða of löngum tíma yfir eldavélinni. Þessi réttur er einfaldur, fljótlegur og bráðhollur.

4 avókató
Sítrónusafi
1 tsk. olífuolía
Rauðlaukur
500 g nautahakk
1 pakki taco kryddblanda
Salt og pipar eftir smekk
Rifin ostur
Kirsuberjatómatar
Sýrður rjómi

Skerið avótakó í tvennt og fjarlægið ¼ af innihaldi bátanna. Kreistið sítrónusafa yfir. Steikið smáttskorinn lauk upp úr olíu þangað til hann er mjúkur. Bætið þá nautahakkinu saman við og kryddið til. Hellið hakkblöndunni ofan í holurnar á avókató-bátunum. Dreifið tómötum og rifnum osti yfir og toppið með sýrðum rjóma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn