fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Matur

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Ketóhornið
Mánudaginn 8. júlí 2019 10:30

Virkilega bragðgott.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jæja, hér er ein sem toppar allt. Ég held að þetta sé besta nammið sem mér hefur tekist að gera á ketó.

Geggjaðar kúlur.

Kókosgott

Hráefni:

1/8 bolli gróft hnetusmjör
1/8 bolli síróp (t.d. sukrin)
80 g ósætt kókosmjöl
½ tsk. maple extract eða coconut extract

Aðferð:

Blanda öllu vel saman. Hnoða litlar kúlur úr blöndunni og húða með ketóvænu súkkulaði. Þetta er Snickers og Bounty í einum bita.

Sælgæti.

Þessar kúlur eru húðaðar með Lily‘s súkkulaði, en ég er einmitt með gjafaleik á Instagram og ætla að gefa tveimur heppnum súkkulaði. Takið þátt með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb