fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Matur

Landsliðsveitingar í brúðkaupi aldarinnar – Kokkur sem sjálfur Gordon Ramsey hefur lofað

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 16. júní 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þráinn Freyr Vigfússon, matreiðslumaður og fyrrverandi liðsmaður og þjálfari íslenska kokkalandsliðsins sá um veitingarnar í glæsilegu brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni á Ítalíu í gær.

Þráinn Freyr rekur veitingastaðina Sumac grill og drinks og Óx á Laugavegi, en báðir staðirnir hafa hlotið einróma lof gesta, innlendra sem erlendra.

Sjálfur stjörnukokkurinn Gordon Ramsey lofaði Sumac eftir að hann heimsótti staðinn á síðasta ári. Því hefði Gordon Ramsey líklega gefið veitingunum í brúðkaupinu samþykki sitt, hefði hann verið á staðnum.

Líklega hefur Þráinn boðið upp á flatbrauðið vinsæla í veislunni en uppskriftina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna