fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Matur

Ofureinfalt salat sem er fullkomið í sólinni

Fókus
Mánudaginn 10. júní 2019 11:34

Æðislegt!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að veðurblíðan eigi svo sannarlega eftir að leika við landsmenn næstu daga og því er þetta sumarsalat frá vefsíðunni Gimme More algjörlega tilvalið í hitanum.

Salat með vínberjum og avókadó

Salat – Hráefni:

6 bollar klettasalat
2 bollar vínber, skorin í helminga
1 avókadó, skorið í teninga
½ bolli geitaostur, mulinn
½ bolli ristaðar valhnetur eða pekanhnetur
½ rauðlaukur, þunnt skorinn

Vinaigrette – Hráefni:

1/3 bolli ólífuolía
3 msk. balsamikedik
2 msk. hunang
½ tsk. sjávarsalt
1/8 tsk. svartur pipar

Aðferð:

Byrjum á vinaigrette. Hrærið öllum hráefnum saman í um þrjátíu sekúndur. Setjið síðan öll hráefnin í salatið í skál og drissið vinaigrette yfir. Hrærið saman og berið strax fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum