fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Matur

Þú verður að prófa þennan sumardrykk – Sex hráefni og málið er dautt

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2019 17:56

Guðdómlegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við elskum að finna nýja og spennandi sumarkokteila, en þennan freyðivínsþeyting fundum við á vefsíðunni Delish. Þetta er klárlega nýi, uppáhalds drykkurinn okkar!

Freyðivínsþeytingur

Hráefni:

2 bollar freyðivín
1 1/2 bolli jarðarber, söxuð
1/4 bolli súraldinsafi
1/2 bolli vodka
ísmolar
mynta, til að skreyta með

Aðferð:

Setjið freyðivín, jarðarber, súraldinsafa og vodka í blandara. Setjið haug af ísmolum í blandarann þannig að hann sé hálffullur og blandið þar til þeytingurinn minnir á „slushy“ drykk. Deilið á milli glasa og skreytið með myntu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum