fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
Matur

Lágkolvetna kokteill sem rústar ekki mataræðinu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2019 15:00

Frískandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ansi margir sem borða eftir lágkolvetna mataræði þessa dagana og oft er því haldið fram að áfengi sé algjörlega bannað á því mataræði. Það er hins vegar hægt að gera vel við sig með ýmsum drykkjum – til að mynda þessum frískandi kokteil.

Lágkolvetna jarðarberja Daiquiri

Hráefni:

6 fersk jarðarber
1 tsk. súraldinsafi
2 msk. ljóst romm
¼ tsk. appelsínudropar
1–2 msk. vatn
ísmolar

Aðferð:

Setjið jarðarber, romm, súraldinsafa og appelsínudropa í blandara og blandið þar til drykkurinn er kekkjalaus. Ef hann er of þykkur er vatni bætt saman við og blandað. Setjið ísmola í glas og hellið drykknum yfir þá. Njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn