fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Matur

Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 17. maí 2019 12:00

Nammi namm.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa kökuuppskrift rákumst við á á vef Delish og urðum að deila henni með landsmönnum. Kakan er ketó en leynihráefnið í henni er blómkál. Ótrúlegt en satt!

Blómkálsbrúnka

Hráefni:

115 g sykurlaust súkkulaði
1/3 bolli kókosolía
2 msk. rjómaostur, mjúkur
2/3 bolli sykur
2 stór egg
1 bolli blómkál, soðið og maukað
2 bollar möndlumjöl
½ bolli kakó
¾ tsk. lyftiduft
¼ tsk. salt

Skreyting – Hráefni:

1/3 bolli sykurlaust súkkulaði
1 tsk. kókosolía

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og smyrjið form sem er sirka tuttugu sentímetra stórt og kassalaga. Blandið súkkulaði og olíu saman og bræðið í örbylgjuofni í þrjátíu sekúndur í senn þar til allt er bráðnað. Leggið til hliðar. Blandið rjómaosti og sykri saman þar til blandan er silkimjúk. Bætið eggjum út í, einu í einu, og því næst blómkálsmaukinu. Blandið mjöli, kakói, lyftidufti og salti saman í annarri skál og blandið þurrefnunum saman við rjómaostablönduna. Blandið loks súkkulaðiblöndunni saman við. Hellið deiginu í formið og bakið í 23 til 25 mínútur. Bræðið síðan súkkulaðið og olíuna í skreytinguna í örbylgjuofni og drissið yfir kökuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
01.11.2023

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu