fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024
Matur

Þú trúir því ekki hvert leynihráefnið er í þessum sjúku kjúklingavængjum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 8. maí 2019 12:30

Nammi, namm.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir eru búnir að draga fram grillin, en þessir kjúklingavængir af vefsíðunni Taste of Home eru tilvaldir í matarboðið. Um er að ræða dúnmjúka og dásamlega kjúklingavængi en leynihráefnið er ótrúlegt – nefnilega gosdrykkurinn kók.

Kók kjúklingavængir

Hráefni:

1,4 kg kjúklingavængir
1 bolli „hot sauce“
350 ml kók
1 msk. sojasósa
¼ tsk. cayenne pipar
¼ tsk. pipar
gráðostasósa

Aðferð:

Blandið „hot sauce“, kóki, sojasósu, cayenne pipar og pipar saman í lítilli skál. Hitið grillið og grillið vængina yfir meðalhita án sósunnar í 10 mínútur. Grillið í 30 til 40 mínútur í viðbót og penslið vængina með sósunni og snúið þeim við reglulega. Berið fram með gráðostasósu og jafnvel smá selleríi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna