fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Matur

Þetta gerist ef þú borðar eitt avókadó á dag

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 8. maí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vefnum Taste of Home er að finna ágæta samantekt á því hvað gerist í líkamanum þegar þú borðar eitt avókadó á dag, en ávöxturinn er talinn mjög hollur.

Betra kólestóról

Vissulega er avókadó hitaeininga- og fituríkur matur, en fitan sem finnst í ávextinum er holl. Þessi góða fita hefur frábær áhrif á kólestórólið og hækkar magn þess góða en lækkar það slæma.

Meltingin kemst í lag

Í hálfum avókadó eru rétt tæplega fimm grömm af trefjum. Því getur dagleg neysla ávaxtarins spornað gegn harðlífi og tryggt heilbrigða þarmaflóru. Þá er mikil fylling í trefjaríkum mat eins og avókadó og því um að gera að bæta ávextinum inn í mataræðið.

Varnir gegn sýkingum

Í avókadó er mikið af B-vítamíni, sem hjálpar líkamanum að verjast sýkingum og sjúkdómum. Þá er einnig nóg af C- og E-vítamíni í ávextinum ásamt öðrum, náttúrulegum efnum sem eru góð í baráttunni gegn krabbamein.

Sofðu vært

Magnesíum er einnig að finna í avókadó, og það í miklu magni. Magnesíum minnkar streitu og bætir svefn.

Náttúrulegur ljómi

Holla fitan sér einnig til þess að húðin ljómar, sem og hárið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
27.10.2023

Ítölsk tortellini tómatsúpa

Ítölsk tortellini tómatsúpa
Matur
26.10.2023

Tikka masala grænmetisætunnar

Tikka masala grænmetisætunnar