fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Matur

Sannkölluð töfralausn: Besta leiðin til að þrífa fituga eldhússkápa

Ritstjórn DV
Laugardaginn 4. maí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert sérstaklega gaman að þrífa eldhús og efri skáparnir eru kannski leiðinlegastir af öllu. Þeir sem steikja mat á pönnu af og til kannast líka við það hvernig fita getur sest á skápa og aðra fleti í kjölfarið.

Í myndbandinu hér að neðan sýnir eldhúsþrifasérfræðingurinn Teresa Ward, hvernig hægt er að nota olíu til að hreinsa burt aðra olíu. Fyrir þá sem muna eitthvað úr menntaskólaeðlisfræðinni er það fullkomlega rökrétt aðferð, þar sem vatn leysir jú ekki upp olíu, en olía leysir hins vegar upp olíu.

Sjáðu myndbandið og þú munt sannfærast!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb