fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Matur

Hversu mikið af veitingum þarf fyrir veisluna?

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 15:30

Veisluhöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf að huga að ýmsu þegar halda skal veislu og hvort sem um er að ræða matar- eða kaffiboð er fyrsta áhyggjuefnið líklega hversu mikið af veitingum þarf að kaupa. Síðan þarf að útvega nóg af diskum, bollum, glösum og hnífapörum en það má alltaf bjarga sér með því að kaupa einnota borðbúnað. Síðan má auðvitað ekki gleyma að kaupa servíettur.

Hér er þægilegur listi sem ætti að gefa góða hugmynd um magn veitinga, en hann miðast við skammt á hvern fullorðin einstakling.

Matarboð:

Forréttur: 50–100 g
eða
Súpa: 2–2,5 dl
og
Aðalréttur: 200–300 g
Meðlæti: 150 g
eða
Smáréttahlaðborð: 10–12 bitar, eða 2–3 af hverri tegund
og
Eftirréttur: 50 g eða 1 tertusneið eða 2 dl. af ís

Kökuboð:

Kökur: 3 sneiðar
Brauðterta: 1–2 sneiðar
Heitur brauðréttur: 200–300 g

Drykkir:

Gosdrykkir: 0,5 l
Kaffi: 3 bollar á mann
Freyðivín: 1–2 glös
Vín: ½ flaska
Bjór: 1 l

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn