fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Matur

Uppskrift: Leynihráefnið í þessum bombum kemur skemmtilega á óvart

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 20. mars 2019 17:00

Dásamlegar kúlur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gott að luma á litlum molum yfir daginn að svala sárasta hungrinu. Hér er frábær uppskrift að millimáli í hollari kantinum, en leynihráefnið í því er fagurgræna lárperan, eða avókadó.

Lárperulostæti

Hráefni:

1 lárpera, maukuð
2/3 bolli kókossmjör, brætt
¼ bolli hunang
1 tsk. vanilludropar
salt
115 g dökk súkkulaði, brætt

Aðferð:

Setjið lárperu, smjör, hunang, vanilludropa og smá salt í matvinnsluvél og vinnið þar til blandan er silkimjúk. Setjið í ílát og frystið í að minnsta kosti hálftíma. Setjið smjörpappír á bakka og búið til kúlur úr lárperublöndunni. Raðið kúlunum á bakkann og setjið aftur inn í frysti í um korter. Hjúpið hverja kúlu með súkkulaði, raðið aftur á bakkann og setjið aftur inn í frysti í um korter. Geymið í lofttæmdu íláti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma