fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Matur

Miskunnarlaust grín gert að kjól Emmu Stone

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 18:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að Óskarsverðlaunin voru afhent aðfaranótt mánudags. Meðal gesta var Óskarsverðlaunaleikkonan Emma Stone sem mætti á rauða dregilinn í síðkjól frá Louis Vuitton.

Eftir hátíðina tóku netverjar sig til og gerðu miskunnarlaust grín að kjólnum. Margir líktu kjólnum við mat.

Þessum fannst kjóllinn vera eins og vöffluform:

Þessum fannst hann líta út eins og ristað brauð:

Þessi sá líkindi á milli kjólsins og grillaðs kjúklings:

Svo voru einhverjum sem fannst kjóllinn líkjast skinkustykki:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma