fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Matur

Ketó-sushi sem brýtur internetið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 16:30

Þvílíkt dúndur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því sem einhverjir ketó-liðar sakna vafalaust er sushi, en það er á bannlista sökum mikils kolvetnamagns í matnum. Hér er hins vegar á ferð ketó-sushi sem allir lágkolvetnaliðar geta látið inn fyrir sínar varir.

Ketó-sushi

Hráefni:

6 beikonsneiðar, skornar í helminga
115 g rjómaostur, mjúkur
1 agúrka, skorin í þunna strimla
2 meðalstórar gulrætur, skornar í þunna strimla
1 avókadó, skorið í sneiðar
sesamfræ

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Setjið álpappír á ofnplötu. Raðið beikoninu á álpappírinn og bakið í 11 til 13 mínútur. Skerið grænmetið á meðan beikonið er í ofninum. Þegar að beikonið hefur kólnar dreifið þið rjómaosti á hverja sneið. Raðið grænmetinu á einn endann á beikonsneiðunum og rúllið þeim síðan upp. Skreytið með sesamfræjum og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb