fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Matur

Ketó-klof er eitthvað sem þú verður að lesa um

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 23. febrúar 2019 13:30

Óþægilegt að vera með ketó-klof.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-mataræðið er gríðarlega vinsælt um þessar mundir, en mataræðinu fylgja einhverjar aukaverkanir, svo sem ketó-flensa, andremma og höfuðverkir. Á ketó-hóp innan samfélagsmiðilsins Reddit eru einnig einhverjar konur sem hafa upplifað það sem þær kalla ketó-klof.

Einkenni ketó-klofs minna um margt á ketó-andremmuna, en einhverjar konur kvarta yfir því að slæm lykt sé af klofi þeirra eftir að þær byrjuðu á ketó. Segja þær í raun að lyktin af leggöngunum sé afar slæm.

Það eru engar vísindalegar rannsóknir sem sanna tilvist ketó-klofsins, en hugsanlega er þetta svipað og ketó-andremman sem margir upplifa. Líkaminn framleiðir meira af efnum eins og acetoacetate, beta-hydroxybutyrate og asetóni, þegar að líkaminn er í ketósu sem veldur til að mynda andremmu.

Hins vegar er mælt með því að ef konur finna þessa vondu lykt um langa hríð eða kláða eða pirring í klofi að þær leiti til læknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík