fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Matur

Ketó-kókoskúlur: Fitubombur sem bjarga deginum

Ketóhornið
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 14:30

Æðislegar kúlur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ketó er gott að hafa fitubombur við hendina til að halda uppi fituinntöku yfir daginn, þar sem matarlystin er ekki mikil yfir daginn. Það er heldur ekki verra ef þær eru góðar.

Hérna er einföld uppskrift af kókoskúlum – kókó lókó. Ég nota Lakanto síróp, en ég er einmitt með leik á Instagram og í verðlaun er dásamlegur Lakanto sírópskútur.

Virkilega bragðgóðar.

Kókoskúlur

Hráefni:

1 bolli kókosmjöl
¼ bolli kókosolía
1 msk. síróp
½ tsk. vanilla

Aðferð:

Öllu hrært saman í blandara. Búnar til litlar kúlur úr blöndunni og þær kældar. Síðan er hægt að skreyta þær með sykurlausu súkkulaði ef þess er óskað.

Góðar með súkkulaði.

Endilega fylgið mér á Instagram og Snapchat þar sem ég verð mjög virk á nýju ári. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum