fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Matur

Ketó-rétturinn sem gerir morgunmatinn enn þá betri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 16. febrúar 2019 17:00

Girnilegur morgunmatur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-mataræðið er búið að slá rækilega í gegn, en hér er uppskrift að frábæru meðlæti sem hentar mjög vel með morgunmat eða dögurði.

Kálklattar

Hráefni:

2 stór egg
1/2 tsk. hvítlaukskrydd
1/2 tsk. salt
svartur pipar
2 bollar hvítkál, rifið
1/2 lítill laukur, skorinn þunnt
1 msk. grænmetisolía

Aðferð:

Blandið eggjum, hvítlaukskryddi, salti og smá pipar vel saman í skál. Bætið káli og lauk saman við og blandið saman. Hitið olíuna í stórri pönnu yfir meðalhita. Skiptið blöndunni í fjóra klatta á pönnunni og þrýstið niður með spaða. Steikið í um 3 mínútur á hvorri hlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna