fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
Matur

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 15:30

Tilvalið með kexi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta snarl er svo einstaklega einfalt en slær alltaf í gegn í mannfögnuði.

Innbakaður Brie-ostur

Hráefni:

1 Brie-ostur (má nota Camembert)
½ smjördeigslengja
3 msk. apríkósusulta (eða sulta að eigin vali)
¼-½ bolli valhnetur, grófsaxaðar
1 egg + vatn

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Fletjið smjördeigið út og leggið það á smjörpappírsklædda ofnplötu. Setjið ostinn í miðjuna. Þekið síðan ostinn með sultunni og stráið hnetunum yfir. Vefjið ostinum inn í smjördeigið. Blandið eggi og vatni saman í lítilli skál og penslið deigið með því. Bakið í 15 til 20 mínútur. Leyfið þessu að kólna í nokkrar mínútur áður en osturinn er borinn fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti